/media/27109/n1-rafgmagn-419-6.jpg?mode=pad&rnd=132314414520000000&width={width}&height={height}

Heimahleðsla

Með heimahleðslustöð er bíllinn ávallt reiðubúinn þegar þú þarft á honum að halda.

Kaupa hleðslustöð
/media/27030/Vector (6).png?mode=pad&rnd=132284188880000000&width={width}&height={height}

Sérbýli

Það fylgir því frelsi að geta hlaðið rafbílinn hvenær sem þér hentar. Zaptec Go er nett og því auðvelt að koma henni fyrir, hvort sem það er í bílskúr eða á bílastæði. Skoðaðu hvernig Zaptec Go hentar fyrir bílinn þinn og heimili.

/media/27035/Vector (9).png?mode=pad&rnd=132284195440000000&width={width}&height={height}

Öruggur búnaður

Zaptec Go er hagkvæm og örugg hleðslulausn, sama hvernig bíl þú ekur. Með framúrskarandi og umhverfisvænni norskri tækni hefur tekist að framleiða minnstu 22 kW snjallhleðslustöð í heimi. Hún er jafn snjöll að innan og hún er einföld að utan. Stöðin uppfyllir allar kröfur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, með innbyggða DC lekavörn í samræmi við IEC-62955 og 5 ára verksmiðjuábyrgð.

/media/27036/Vector (10).png?mode=pad&rnd=132284195710000000&width={width}&height={height}

Snjallar lausnir

Hleðslustöðin er búin allra nýjust tækni og er nettengjanleg með WiFi eða 4G LTE-M. Hægt er að stýra stöðinni í gegnum app í símanum, fylgjast með notkun, læsa hleðslukapli við stöðina auk annarra skipana. Athugið þó að hleðslukapall fylgir ekki stöð.

/media/27037/Vector (11).png?mode=pad&rnd=132284195920000000&width={width}&height={height}

Leiðbeiningar á íslensku

Notendavænar leiðbeiningar á íslensku fyrir eigendur hleðslustöðva ásamt uppsetningaleiðbeiningum fyrir fagmenn.

/media/27038/Vector (12).png?mode=pad&rnd=132284196110000000&width={width}&height={height}

Meira fyrir minna

Margur er knár þótt hann sé smár. Zaptec Go hleður á þremur jafnt sem einum fasa og getur afkastað allt að 22 kW á klst.

/media/29011/Zaptec Go black.png?mode=pad&rnd=133213826910000000&width={width}&height={height}
/media/29015/Zaptec Go-6.jpeg?mode=pad&rnd=133213828220000000&width={width}&height={height}

Zaptec Go

N1 býður snjallar 22 kW heimahleðslustöðvar. Búnaðurinn hentar fyrir allar tegundir rafbíla. Stöðin er með innbyggða DC lekavörn í samræmi við IEC-62955 og 5 ára verksmiðjuábyrgð. Stöðinni fylgir app þar sem hægt er að aðgangsstýra stöðinni ásamt því að sjá yfirlit yfir notkun auk annarra skipana.

Nánar um Zaptec GoVerðskrá
/media/29024/klettagarðar.jpg?mode=pad&rnd=133495275070000000&width={width}&height={height}

Þjónusta

Zaptec Go hleðslustöðvarnar er hægt að skoða og kynna sér frekar á vefverslun N1 eða í verslun N1 sem staðsett er í Klettagörðum 13, 104 Reykjavík.

Kaupa hleðslustöð

Aðrar hleðslulausnir

/media/29045/Zaptec pro at home.jpeg?mode=pad&rnd=133218996240000000&width={width}&height={height}

Fjölbýli

Stendur til að rafvæða þitt fjölbýli? N1 aðstoðar fjölbýli við þarfagreiningu og leggur til lausnir sem henta þeim.

Skoða nánar
/media/29046/Zaptec pro at work.jpeg?mode=pad&rnd=133218996470000000&width={width}&height={height}

Fyrirtæki

Eru orkuskiptin framundan? N1 býður upp á hleðslulausnir sem vaxa eftir þörfum þíns fyrirtækis.

Skoða nánar